Harp CX1
CX1, minnsta moltuvélin okkar, hefur getu til að brjóta niður allt að 1.000 lítra á viku. Þessi moltuvél gæti hentað vel fyrir skóla, kaffihús eða veitingastað.
Tæknilýsing
Tæknilýsing Upplýsingar Gerð Hraðvirk loftháð lífræn moltuvél Rekstur Samfelldur Ferli Útrýmir örverum við 70ºC að jafnaði Mál Hæð: 1195 mmDýpt: 1111 mmLengd: 1345 mm Hámarksinntak 1000 lítrar á viku Úttökushlutfall 15-30% af inntaksmagni Orkugjafi 3 fasa / 400V / 16A Mótorafl 0,18kW / 0,25kW / 0,18kW Valmöguleikar Fjarvöktun, tunnu lyfta, kurlari, vigtarkerfi

