top of page

Græn Gæfa/Green Fortune

Í dag stöndum við frammi fyrir stórum umhverfis áskorunum þar sem nauðsynlegt er að við leggjum öll okkar af mörkum til að skapa sjálfbærari og grænni framtíð. Verndun umhverfisins og skynsamleg nýting auðlinda er lykilatriði í þessari vegferð. Og það byrjar hjá okkur – með því að draga úr matarsóun.

Á hverjum degi framleiða heimili og fyrirtæki mikið magn af matarleifum, sem oft enda sem óþarfa úrgangur. Með réttu lausninni er hægt að umbreyta þessum leifum í verðmæti, eins og næringarríkan áburð sem nýtist jarðveginum. Þetta er hvorki flókið né erfitt – aðeins þarf að taka fyrsta skrefið.

Jarðgerð er einföld, áhrifarík og hagkvæm lausn sem gerir þér kleift að draga úr sóun, spara peninga og hafa jákvæð áhrif á umhverfið. Smávægilegar breytingar heima hjá þér geta skilað stórum áhrifum á framtíðina.

Við hjá Grænni Gæfu sérhæfum okkur í sölu á jarðgerðarvélum fyrir matarleifar – lausnum sem stuðla að sjálfbærni, grænu hagkerfi og minna sóunarhlutfalli. Með því að breyta úrgangi í verðmæti viljum við leggja okkar af mörkum til heilbrigðari jarðar og sjálfbærara samfélags fyrir komandi kynslóðir.

Taktu fyrsta skrefið í átt að betri framtíð – vertu hluti af breytingunni í dag!

Áviningur fyrir þá sem láta málið sig varða

  • 80%-100% lækkun á kostnaði við sorphirðu lífrænsúrgangs.

  • Minnkun á þyngd og rúmmáli úrgangs um allt að 85%

  • Lág orkunotkun

  • Framleiðsla á næringarríkri lokaafurð

  • Minnkar meindýravandamál lífrænsúrgangs

  • Auðveld og fjartengd stjórnun með rafrænni vöktun

  • Hreint og lyktarlaust ferli fyrir matarleifar

  • Minnkun á CO2 losun og stuðningur við grænni rekstur fyrirtækja

bottom of page